Um mig

Halldór P. Þrastarson, áhugaljósmyndari
Ég hef verið að taka ljósmyndir af íslenskri náttúru og dýralífi í mörg ár, þar af mest fuglamyndir. Mín helstu áhugamál eru að fara í fjallgöngur með myndavélina og vonast eftir að finna gott myndefni á leiðinni.